Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg skrá
ENSKA
common catalogue
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í fyrsta áfanga, þar til gerð hefur verið sameiginleg skrá yfir stofna, ættu takmarkanir sem heimilt er að setja einkum að fela í sér rétt aðildarríkja til að takmarka markaðssetningu fræja við stofna sem hafa ræktunar- og nýtingargildi á þeirra eigin yfirráðasvæði.

[en] ... during a first stage, until a common catalogue of types or varieties has been established, the restrictions allowed should include in particular the right of Member States to restrict the marketing of seed to those types or varieties which are of value for cropping and use in their own territory;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 66/400/EBE frá 14. júní 1966 um markaðssetningu sykurrófufræja

[en] Council Directive 66/400/EEC of 14 June 1966 on the marketing of beet seed

Skjal nr.
31966L0400
Aðalorð
skrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira